Þetta er ekki Shure 55H II, þetta er eitthvað annað…Hinsvegar ef þið eruð að tala um SM58 og að gamaldags shure micinn þá er allt annað sánd á gamla heldur en SM58, þó svo að þeir séu raun eins byggðir, þá er grillið allt öðruvísi sem þýðir annað tíðnisvið. Þetta er allavega kenningin. Einnig hef ég heyrt að SM58 og 57 sé sami micinn en tíðnisviðið breytist með grillinu, Shure menn neita þessu alfarið…