Hálfkassinn sem er þar fyrir aftan er Epiphone The Dot sem ég seldi þegar ég fékk mér Yamaha hálfkassa, gítarinn sem liggur upp við magnarann er svo sérsmíðaður Telecaster. :)
Ég er Yamaha freak. Yamaha sett, Yamaha bassa og 2 Yamaha gítarar og svo Yamaha hljómborð. :)
Mic-inn er Behringer B-1 condenser mic sem hefur virkað nokkuð vel fyrir mig, ég nota hann samt ekki lengur nema bara örfáum sinnum þegar mig vantar ambient mic fyrir tónleika upptökur.
Ég fíla Fireboxið alveg í drasl, gæti ekki hugsað mér betri græju til að nota í svona heima project. Ég hefði samt viljað fá mér Firepod því þá hefði ég haft fleiri rásir og þá hefðu trommurnar komið töluvert betur út á upptökum en í staðinn tók ég upp trommur bara með 4 micum.
Bætt við 4. desember 2006 - 20:39 Og já monitorarnir eru að virka mjög vel bara. :) Fyrst þegar ég keypti mér stúdíó græjur þá byrjaði ég á að fá mér þessar monitora, fireboxið og behringer mic-inn, að mínu mati besta byrjenda sett miða við hvað ég borgaði lítið fyrir það. :)
Nei ekkert nýtt eða sem var tekið upp í þessari aðstæðu.
Bætt við 5. desember 2006 - 22:56 Getur samt tékkað á www.myspace.com/gislisteinn.
Lagið sem er þar er tekið upp með Yamaha kassagítarinn tengdann beint inní mic input á innbyggðu hljóðkorti á gömlu tölvunni minni, þegar ég tók þetta upp þá vissi ég ekkert um upptökur. :)
Og já ég notað Windows Sound Recorder og svo mixaði ég þetta ca. ári síðar í Cubase.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..