er bara einn standard fyrir því hvernig plata á að hljóma? annað hvort nærðu þeim standard eða ekki. NEI! svo er ekki raunin og þó svo að St. Anger hljómi öðruvísi heldur en það sem Metallica hljómar á öðrum plötum þá er hljóðið á St. Anger fyrsta flokks. C'mon give it a rest maður þeir gerðu síðustu stúdíóplötu á undan st. anger '98, öldin önnur, hljóðið annað. Betra að prófa nýja hluti heldur en að endurtaka sama dæmið aftur og aftur…