Ég er að leita af byrjenda pakka handa vini mínum.
Ég var að hugsa 
http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/6692

en það vantar MIDI tengingu á kortið sem ég sé fyrir mér að hann vilji hafa. Væri ekki annars hægt að nota bara USB-MIDI tengi sem væri tengt í tölvuna í öðru USB tengi og það myndi virka jafnvel og t.d. MIDI tengin í
http://www.m-audio.com/products/en_us/FastTrackPro.html

varðandi ágæta ASIO hæfni. Hef heyrt að tónastöðin selur slíkt MIDI-USB tengi.
Hvað finnst ykkur?

Gear: ESP Eclipse I, Níðhöggur, Peavey Classic 50/212, Gretch Blackhawk EX, Roland HD-1. Logic Pro & Macbook Pro