Er með til sölu mjög vel með farið eintak af SL 16.4.2 vegna uppfærslu í 24.4.2
Mixerinn hefur alla tíð verið í Cator G-Tour 20x25 Flight case. Sem er örlítið rispað sem sennilega þykir eðlilegt.
Original kassinn er líka til og honum fylgja allir diskar og bækur sem komu í honum.
Fyrir þá sem ekki þekkja þessi tæki þá er þetta frekar fjölhæfur digital mixer sem hljómar einstaklega vel.
Hann er með innbyggt 32x18 rása firewire hljóðkorti svo maður getur multitrackað tónleikana sem verið er að mixa á hann, eða jafnvel notað tölvuna til að keira live plugins beint frá forritum eins og Studio One eða Pro tools.
Frábært að hafa nánast óendanlegt úrval af “outboard” tólum.
Með mixernum fylgir Capture upptökuforrit sem er sérstaklega skrifað fyrir studiolive línuna, mjög einfalt og létt í keyrslu, Svo má auðvitað spila úr því aftur inn á mixerinn og mixa á hann upptökurnar. Eða jafnvel Virtual Soundcheck á meðan bandið fer í burger og öl.
Honum fylgir líka ónotað leyfi fyrir Studio One Artist 1 upptökuforrit Presonus (linkur inn á V2 sem hægt er að uppfæra í án mikils tilkostnaðar), Virtual studiolive PC og MAC tölvufjarstýringu fyrir mixerinn og ein mesta snilldin SL Remote iPad forrit svo hægt er að stýra mixernum þráðlaust hvar sem maður er í salnum, tildæmis til að taka monitor sound uppi á sviði og heyra það sama og artistinn eða geta mixað FOH frammi á gólfi þó mixerinn verði að vera á sviðinu vegna pláss eða snákleysis.
Það eru endalausir möguleikar fyrir þetta setup og þarf maður bara að hafa ímyndunaraflið í lagi til að nýta hann til fulls.
Ég smellti nokkrum lélegum myndum á símann. Tek það fram að ég er bara að selja mixerinn og töskuna, tölvan, iPadinn og HD25 verða notaðir með næsta mixer.
http://dl.dropbox.com/u/1709020/SL16/IMAG0109.jpg
http://dl.dropbox.com/u/1709020/SL16/IMAG0110.jpg
http://dl.dropbox.com/u/1709020/SL16/IMAG0114.jpg
http://dl.dropbox.com/u/1709020/SL16/IMAG0115.jpg
http://dl.dropbox.com/u/1709020/SL16/IMAG0116.jpg
http://dl.dropbox.com/u/1709020/SL16/IMAG0118.jpg
http://dl.dropbox.com/u/1709020/SL16/IMAG0119.jpg
Verðið fyrir pakkann er 340.000kr
Engin skipti nema þá á SL 24.4.2 mixer ef einhver er að minnka við sig.
Hægt er að ná á mér í
Síma 617-1751
eða
Mail einar@midlari.is
Einar Ingi