Windows 7 styður ekki ProTools 7.
Það var komið eitthvað update fix með Pro Tools 8 en hef heyrt að það sé ekkert nema vesen og oft ekki virkað með windows 7, þó það hafi kannksi gert það hjá einhverjum þá gat ég ekki einu sinni startað því upp hjá mér.
Lausnins sem er gefin hjá flestum ef þú googlar þetta er einfaldlega að upgrade-a í ProTools 9 sem er fáranlega dýrt…. Upgrade í dag er svipað dýrt og forritið sjálft kostaði áður. (PT 7 & 8)
Gleymdi að pæla í þessu áður en ég keypti mér vél… Er með windows 7 á henni, ætlaði að eiga möguleikan á að mixa í pro tools á henni… er með alvöru vél í upptökur… gafst upp á endanum… tými ekki að kaupa Pro Tools 9… Getur vel verið að það sé hægt að cracka það… var ekki hægt fyrir ca 6 mánuðum allavega…
Það er komið Pro Tools 10… Hef ekkert stúderað það
Bara svona pæling sem borgar sig að tékka á áður en farið er í tölvukaupin :)