gæti einhver hérna útskýrt fyrir mér hvernig ég get skipt á milli að hafa soundið í headphones meðan ég tek upp og í monitora þegar ég spila það aftur í Cubase 5.
ég er með firepod hljóðkort, og með headphonin tengt í það, en svo er ég með 5.1 tölvuhátalara sem eru tengdir í tölvuna. ég get skipt á milli með að breyta alltaf bara á device, s.s firepod kortinu og hljóðkortinu í tölfuni sem hátalararnir eru tengdir í.
en er ekki einhver einfaldari leið?
takktakk