Langar að forvitnast um hvernig hardware þið eruð að nota til að taka upp og hvernig þið fílið það..
Ég er að nota FireWire 1814 og er svo með M-audio Octane (8 rása preamp) … Hef verið í pælingum hvort maður verði ekki að finna sér almennilegan single channel formagnara með compressor.. þegar er verið að taka upp söng t.d
Bara smá tékk
Hvað fílið þið best?
Held að besta soundið sem ég hef náð á söng þá var ég að nota rándýran (ca 6-800.000kr Neve preamp) og Neumann U-67 Mic … En held að maður þyrfti að vinna næsta lottó til að eiga efni á því.