Er að spá í hvort ég eigi að selja eftirtalda hluti, svo ákvað að prufa að henda inn auglýsingu:

Fyrst og fremst er ég með RME Fireface 400 kort, ætti ekki að þurfa að “peppa” það mikið, fólk leitandi að einhvejru korti er ekki að kaupa RME kort, einungis þeir sem vita hvað þeir vilja ;)
Kortið er rétt um tveggja ára, hefur allt sitt líf verið í Rack, með því fylgir eyru til að setja það í 19" rekka.
Ég borgaði 140 þúsund fyrir kortið.

Er svo með Par af M-Audio Solaris Large Diaphragm Condenser micum.
Multi-Pattern (Cardoid, Fig-8, Omni) með -10db pad og Lo cut, í að mig mynnir 70Hz.
Eru að kosta 70þúsund kall stykkið í tónabúðinni í dag.
Koma með shockmount og eru í töskum með mótuðum svampi.

Hef verið mjög ánægður með þessa mica, en notað þá alltof lítið. Tilboð óskast, er líka tilbúinn í að skoða skipti yfir í SDC mica.

Á svo 15m cordial 8-4 snák sem ég er til í að láta fyrir rétt verð. Allar rásir virka í honum, sér pínulítið á kápunni á einum eða tveimur stöðum eftir að það var skellt á hann hurð, en virkar algjörlega.

Er svo líka með til sölu bassamagnara, sjá þennann þráð:
http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=7333037

sendið hugapóst á mig eða emil á arni (a) eitthvad.com


Bætt við 29. apríl 2011 - 19:51
nei ég borgaði 150þ fyrir fireface kortið ekki 140þ. Tilboð óskast.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF