það er sennilega betra fyrir þig að kaupa Omnisphere
beint úr hljóðfærahúsinu!
alveg stórefa að einhver vilji selja sín eintök?
þú færð einnig hvort er þá allar útgáfur fyrir þau format sem þú notar.
Rtas eða Vst,Audio units o,s,fr.
en ég vill benda þér á eitt sem er mjög mikilvægt og það er að ef þú hyggst nota það mikið þá mæli ég engan vegin með Rtas fyrir protools ég nota samt pro tools en fyrir svona cpu hungruð forrit eins og omni og dót frá east west þá mæli ég með (algeru lágmarki) að þú sért allavega með intel quad örra og 8 gíg í ram,og 64bit windows,og ég nota protools sem aðal upptökuforrit en ef ég þarf að nota omni eða annað þá rewire ég reaper i PT og opna omnisphere í reaper og get þá notað meira ram í reaper sem er ekki hægt í pró túls 8 eða 9.og einnig verður örrin stöðugri þannig,og þú hefur meira svigrum í sköpun.