Hvaða hljóðkort finnst ykkur vera best fyrir peninginn?

Vantar kort sem ég gæti allavega náð 16 rásum með hvort sem það yrði með adat eða hvað. Allt kemur til greina.

Kortið þyrfti líka að virka vel með Logic.
Ég er búinn að vera að spá í RME og presonus og M-audio kortunum í þessum flokki en á erfitt með að ákveða.

Ætli ég setji budgetið ekki við 50-100 þúsund (má vera notað líka svo ef þið eruð með eitthvað til sölu þá endilega skjóta því á mig)
._.