Hljóðfærahúsið er með Auralex á lista yfir vörur sem þeir selja, en eins og einn óliðlegur starfsmaður þar sagði við mig um daginn: “Við erum sko ekki næstum því með allt sem við auglýsum á síðunni okkar í sölu” - Svo hló hann dátt.
Þeir geta pantað vöur frá þeim (Auralex) ef þú veist hvað þú vilt. Gæti mögulega borgað sig vegna þess hve sendingarkostnaðurinn er hár á þessum umfangsmiklu vörum… en verð Hljóðfærahússins er það líka svo um að gera að skoða það vel.
Sú ull sem ég notaði var Veggull, hún er mynnir mig 100kg/m*3 og hver plata er 60x120cm, fáanlegar í þykkleikunum 5, 7.5, 10 og mynnir mig 12.5 líka. Ég keypti 7.5 ull og pakningin kostaði kringum 4500 með 4 plötum.
Skoðaðu bæklingin á þessum link fyrir miðju ef þú vilt meiri upplýsingar um steinull og hljóðeinangrun… Fullýtarlegt en gott að lesa ef þú nennir að pæla í þessu Hann er svakalega old school en upplýsingarnar eru góðar og gildar
Svo er auðvitað hægt að fá harðpressaða steinull.. hún er mun þéttari en fáranlega dý
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..