Halló halló,

ég er með eitt geðveikt tæki hérna,
Tama Techstar TAM-500 analog trommuheila unit (þetta er „miðstöðin“ þegar maður er með raftrommusett).

Þetta er með 5 rásum af awesome analog trommum (Bassatromma, Snare og þrír Toms -það er hægt að gera sjúklega mikið af hljóðum, ekki bara bundið við eitthvað eitt Tom hljóð :))

Hér er mynd af samskonar tæki (mitt er bara miklu betur með farið -basically mint):
http://image32.webshots.com/33/6/40/11/247064011BTiXHy_ph.jpg

Tilboð óskast (skipti möguleg á einhverju jafn juicy) :)


ps.
hérna er ein hörkumynd, alls ekki slæmt að eiga svona setup!
http://img267.imageshack.us/img267/1074/tamakomplfrontso2.jpg


Kv,

-Geir Helgi
6916850


Bætt við 9. júlí 2010 - 10:41
Þetta er ekki sett, bara módúlan…
Ég endurtek … (djók! :))