M-audio LX4 2.1 stúdíó-hátalarakerfi
Þrusu fínir hátalarar, magnari innbyggður í bassabox. Þetta kerfi er hægt að stækka upp í 5.1 með því að bæta við hátölurum en það fylgja eingöngu 2 hátalara og eitt bassabox með þessum pakka. Tvær jack-jack snúru fylgja með. Allar frekari upplýsingar má finna á þessum link: Linkur (PDF skjal)
Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Verð: 35.000 kr.
Presonus Firebox hljóðkort
Fínt, lítið firewire upptökuhljóðkort. Hefur 6 inngangar, 10 útgangar og 2 formagnara. Midi tengi (in og out) og fullt fleira. Best er að skoða eftirfarandi link til að forvitnast meira um kortið: Linkur. Þetta hljóðkort er hætt í framleiðslu en stendur alveg fyrir sínu. Það eru smá vægilegar rispur á græjunni (sjá myndir) en með því fylgir upprunalegur kassi, upprunalegur straumbreytir, 2 firewire snúrur (ein 6-pin í 6-pin og ein 6-pin í 4-pin, það þarf bara að nota eina snúru), manual og CD með driverum.
Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4 (skemmd 1)
Mynd 5 (skemmd 2)
Mynd 6 (skemmd 3)
Verð: 35.000 kr.
Behringer B-1 Mic
Ódýr condenser mic. Manual, taska, windscreen og suspension mount fylgja. Frekari upplýsingar má finna hér: Linkur
Mynd 1
Mynd 2
Verð: 8.000 kr. Kostar nýr 16.990 kr í Tónabúðinni.