Hæ. Ég er að nota Fast Track Pro hljóðkort í Dell Inspiron tölvu. Míkrafóninn sem ég nota er sE2200. Ég er að keyra hljóðkortið með auka straum (9v).

Vandamálið: Ég þarf að hafa mikið (300-400ms) í delay til að forðast krakk og popp/truflanir í upptökuna þegar ég hlusta á hana.

Þetta er MIc sem þarf mikið afl, er þetta hljóðkortið sem þyrfti að vera öflugra eða er þetta bara að hljóðkortið klippi á hávaðann ef hann er of mikill??

Nwb í hljóðupptökum.
Kv.