Góðann daginn ég fékk í vetur gefins mixer sem er sá skrítnasti sem ég veit um.
Aðallega vegna þess að aftan á honum er 1 jack tengi og midi tengi.
´Mér vantar aðalega að vita hvernig powersnúra er fyrir hann til að ég get athugað hvort hann virki.
Engin xlr tengi eru fyrir hátalara aðeins jack ofan á honum.
Set hér myndir.
Bakhlið: https://mail.google.com/mail/?ui=2&ik=8206abe149&view=att&th=124a76d3e23ad3c1&attid=0.3&disp=inline&realattid=f_g1fh5ilj2&zw
Ofan á:https://mail.google.com/mail/?ui=2&ik=8206abe149&view=att&th=124a76d3e23ad3c1&attid=0.5&disp=inline&realattid=f_g1fh71vd4&zw
Á honum stendur LEM by general music BLUES 12ch/ mic/line and phono mixer.
Hver getur hjálpað mér?:S
Bætt við 6. júní 2010 - 17:56
Úpps hérna eru myndir: http://i47.tinypic.com/24e9g8h.jpg ofan á
aftan á: http://i48.tinypic.com/15x0sp3.jpg