Það er til hérna einhversstaðar þar sem
við erum með stúdíó, en enþá í kassanum og óprófaður. Fyrir mitt leiti var það nokkur smáatriði sem fengu mig frá því að prófa hann (fyrir utan 100 þúsund króna verðbilið frá Fireface400)
USB, held að við séum ekki enþá komin á stað þar sem upptökur ganga klakklaust fyrir sig gegnum USB.
ekkert ADAT, hey, ef það er ekkert adat, þá er ekki í stöðunni að stækka við sig nema fara í fjárfestingar, og hver tekur upp bara með 2 preömpum?
ekki buspowered, ef þú ert með litlar græjur þá nennir maður ekki að vera í wallwart buisness.
En kannski er þetta græjan fyrir þig, hver veit, en hugsaðu vel út í ADAT pælinguna ef þig langar að fara taka upp trommur, en ef út í það er farið ætli USB ráði við það?