Ég var búinn að fá verð hjá honum um daginn, mynnir að “standard” 4U rack, það var eitthvað X-upphæð, mynnir að 4 eininga rackinn hafi verið kringum 25 þúsund, en þori ekki að fara með það.
Svo hækkaði það um eitthvað X-mikið per Rack unit, þangað til að maður var kominn í stærri en 6 einingar, en þá fara oft að bætast við fleiri lásar, fleiri handföng og annað slíkt.
Ég keypti Gator 6U Rack á 27 þúsund fyrir hrun, þannig að þetta virðast vera mjög hagstæð verð sem hann er að bjóða upp á, auk þess að maður getur fengið sérsmíði (svo eru þessar kistur frá honum að endast mjög vel skilst mér)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF