Ég nota 17" MacBook Pro unibody 2.8ghz með 4 gíg í ram við Studiolive'inn hjá mér og það alveg þræl virkar.. Bootcampa svo upp win 7 fyrir fallout 3 og hún er bara ekki í minnstu vandræðum með hann.
Mundu bara upp á leikina að macbook pro vélarnar eru til bæði með einu og tveim skjákortum, taktu vél með tvemur kortum. Mín er með 512Mb skjákorti sem ég nota í leikina en skipti yfir á hitt kortið þegar batterýið þarf að endast.
Ég reyndi að nota nýlega Dell vél áður en það bara var ekki hægt.. Kubbasettið sem Dell notaði í hana er bara ekki að virka í hljóðið,
Hættu þessum PC pælingum og fáðu þér Mac, þó þú bootir bara up á Win7 ertu samt að fá heppilegri græju í hljóðið þannig.
Og já ég er sko alls enginn Mac fanboy, ég er bara búinn að brenna mig á þessu PC compatibility veseni oft sjálfur.