Helvíti mikill verð ég að segja!
Eftir hrunið þá hækkuðu ÖLL svona innflutningsgjöld.
Þetta er ekki hægt lengur, því miður!
Ef þú ætlar að flyjta inn syntha (sem er svona meðal stór),
þá ertu að fara að borga flutning, toll/aðflutningsgjald og skatt (ef varan fer yfir 30 þús. -sem er mjög auðvelt, því flutningskostnaðurinn er reiknaður inn í dæmið!) þá þarftu að gera tollskýrslu, hún kostar einhverja þúsund kalla (ég geri þær sjálfur og spara þá alla veganna smá).
Þannig að þegar að synthinn er loksins kominn heim til þín, þá er kostnaðurinn eiginlega sá sami og virði synthans!
Finndu einhvern lítinn syntha ;)
Eða hérna á landi!
Kv,
-Geir Helgi