Var nú bara svona að spá hverju þið mælið með, hvað er svona best ef ég ætla að reyna að láta gott verð og góðan mixer haldast í hendur.
Behringer hefur alltaf verið drasl merki í mínum huga en ég er nú samt eitthvað að spá í einhverjum ódýrum.
Mixerinn þarf að geta tekið 6 mica þegar mest er og svo líka bara venjulega left og right jackasnúrur.
T.d. er þessi nokkuð töff og kæmi alveg til greina: http://www.pssl.com/images/ProdImage01/500/PROFX12.jpg
En langaði svona að heyra í fólki hér og tékka á þessu.
Er ekkert að fara að kaupa fyrr en í maí þannig það er gott að vanda valið vel.
Cinemeccanica