Vel útbúið studio. Staðsett á góðum stað í london.
Með þrjú hágæða stúdio, hvert með sínu Live Room og Control Room, auk fjórða mix herbergisins.
Studio 1 getur hýst allt að 110 manna symphoníuhljómveit, er með 72 rása Neve 88 console og nóg úr að velja í monitoring og uppsettir mónitorar fyrir allt að 7.1 hlustun. Hægt að nota öll Formött, bæði Anaog og Digital
Er með setustofu, baðherbergi og fleira.
Studio 2 getur tekið allt að 55 manna symphoníu, og hentar mjög vel í hljómsveitir. Í því eru nokkur píanó og Steinway flygill. Þar er 60 rása Neve VRP Console með fullum automation stuðningi. Margir mónitorar boði.
Við studio 2 er lítil setustofa.
Studio 3 er með nokkrum minni live-rooms og er með fullri aðstöðu fyrir verkefni. Setustofa, Baðherbergi og eldhús eru í boði.
Í studio 3 er 96 rása SSL 9000 series console og 5.1 monitoring.
Mikið magn af bæði gömlu og nýjum outboard búnaði er í boði.
Fjórða rýmið er frábær mixing aðstaða með litlum Iso booth, hannað fyrir Digital mixing. Þar er frábær Neve digital mixer sem býður upp á yfir 1000 signal paths og 36 sterio aux sends.
Auk stúdíórýma er einnig veitingastaður og fallegur garður.
Til er mikið úrval af míkrafónum frá Shure, Neumann, Sennheiser, AKG Beyerdynamic o.fl
Umbeðið verð er um 6 milljarðar, en hægt er að senda tilboð á mig í einkapósti.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF