Er með Mbox 2 Mini til sölu.
Ástand mjög gott, enda lítið sem ekkert notað, hefur bara verið í heimahúsi.
Mynd af eins græju:
http://www.shiraimusic.com/japan/uploads/fckeditor/DTM/uid000004_2009072717405301331a65.jpg
Eini gallinn á gjöf Njarðar er að það vantar ProTools forritið með en ég á að eiga “öryggisafrit” af 7,4 minnir með með serial sem fylgdi þessu boxi, þ.e. alveg registeruð útgáfa. Allaveganna þá læt ég serial-ið fylgja með.
Pappakassinn og allir bæklingar fylgir með, eina sem vantar er sjálft ProTools forritið.
Sökum þess ætla ég að láta þetta á vel undir hálfvirði, eða 25 þús. stgr.
Það má alveg bjóða mér eitthvað sniðugt í skiptum en ég er helst að leitast að beinni sölu, gítardrasl heillar mest.
Endilega senda mér skilaboð eða svara þræði ef áhugi er fyrir hendi.