Jæja.. set á sig HD-25 og renni laginu í gegn, skrifa meðan ég hlusta:
Finnst vanta meiri “presence” í gítarinn í byrjuninni. semsagt að hann sé aðeins nær manni
Finnst trommurnar aðeins of “trashy” hljómar eins og room micar i ekkert rosalega góðu herbergi.
Finnst reverb/whatever effectinn á söngnum alveg awful
Og já, Flanger á trommum… er það :/ ?
Hljómar eins og það mætti Tuna tommana aðeins til
Finnst samtspil bassa og bassatrommu reyndar ágætt, ekki alveg bassasánd sem heillar mig mikið.
finnst vera Dash of mikið reverb á lead gítarnum. Það er svo mikið annað reverb í gangi fyrir að þetta verður aðeins of mikið.
Er rythmagítarinn bara tekinn upp einusinni á eina rás ?
Bætt við 3. febrúar 2010 - 18:53
ýtti óvart á senda inn.
Margt sem mætti laga finnst mér, en vill líka bæta við að ég hlusta ekki á svona tónlist.
Ef ég fengi þetta mix til að lagfæra myndi ég sennilega:
Slökkva á öllu reverbi.
Slökkva á Flangernum
Sound replaca tommana.
Keyra bassann í einhvern magnarahermi til að fá örlítið grófara sound úr honum.
Minnka room micinn.
Taka rythmagítarinn upp aftur og double tracka hann. Sleppa öllu reverbi á magnaranum og sennilega reyna að fá aðeins “nærra” sound úr honum.
Myndi leyfa söngnum að vera, kanski skella einhverju gatuðu delayi á hann og kanski senda hann í eitthvað artificial double track treatment.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF