Sæll félagi, ég er trommari að upplagi en spila líka á bassa og gítar. Nota Nuendo upptökuforritið sem mér finnst aðgengilegra en td ProTools eða Logic. Er með RMW HDSP9652 hljóðkort og Mackie HR824 monitora. Er með ágætis plugin, Flux, Sonnox, Stillwell, Altiverb, PSP, Waves api, ssl, eiginlega flest frá Waves nema það allra nýjasta, 3xUAD1 kort með allt það helsta og TC Powercore kort. Preampar eru 8 rásir Presonus Digimax, 4 rásir Symetrix sx202, 1 rás M-audio Tampa og 8 rása AD/DA NuendoRME converter. Á Behringer ADA8000 sem ég nota ekki.
Mækar: Oktava MK012 Matched Par, Bruel&Kjaer4006, 3xSM57, SM58, AKG C3000B, PG52, Sony sterio, 3xPZM, SM91, M-audio Luna, AKG Solidtube. FatMan sterio lampa compressor, AC30 magnara, 2xVox magnarar, 1971 Selmer Chieftain magnari, Fender lampi, Marshall lampi+Box, Yamaha bandalaus bassi, ´64 Burns Vibraslim gitar, ´61 Lucky Squire
Yamaha stage piano, 4xkassagítarar, Pearl sett, 4x rafgitarar ´71 Precision Bassi og e-ð meira…..Fender og Trace Elliot bassamagnarar….borvél…dööööö….subkick..
Er að taka upp 2 bönd sem ég er í og svo fæ ég verkefni þess á milli sem er fínt :)