ég er bæði að leika mér að mixa og einnig nota ég þá mikið til að hlusta á tónlist sjálfur bara, þannig að ég vill helst fara millileiðina í vali, þeas hvort þeir séu “réttir” í tíðnisvörun og þess hátar
ég vill ekkert fara mikið yfir 100 kall, og helst bara undir. en ég er aðallega með tvo monitora í huga
M-Audio BX8a Deluxe - frekar ódýr, miklu meiri bassi en í öðrum sem ég hlustaði á, er þessi að lita/ýkja mikið? ég held það
Yamaha HS80M Speakers - yfir 100 kall, finnst þessir vera frekar réttir en það var ekki jafn skemmtilegt að hlusta á tónlist í þeim miðað við M-Audio BX8a en þeir auðvitað gleypi vinsælir í almennum studioum
mælið þið með einhverju? ráðleggingar?
Kveðja Gunni Tromm