Losaðu aðeins meira út af bankareikningnum og fáðu þér
Presonus Studiolive 16.4.2Ég keypti fyrsta og eina eintakið sem komið hefur til landsins (meira á leiðinni held ég), Og þessi mixer er náttúrulega bara alger snilld.
16 (17 með talkback) mjög góðir Xmax preampar, 32x18 firewire interface, 6 aux sendar (ræður pre eða póst) tveir 32 bita effectar á sér aux sendum, alveg rosalegur hellingur af compressorum, gate'um, limeterum og semi parametrískum equalizerum.
Og auðvitað svo miklu miklu meira….
Hann er svosem ekki sá ódýrasti í þessari stærð en hann er mjög ódýr ef miðað er við möguleikana sem hann bíður uppá og stæðurnar af outboardi sem hann loasar þig við.
Já svo fylgir honum Capture multitrack forrit til að taka upp allar rásirnar, Studio One Artist DAW og svo er von á “virtual Studiolive” á næstu vikum, með því er hægt að stíra öllu sem mixerinn gerir úr tölvu og öfugt, mjög hentugt líka til að geima öll scene recallin og channel strip preset sem maður býr til.
http://www.presonus.com/products/Detail.aspx?ProductId=52Linkurinn sýnir líka stórabróður sem er von á fljótlega, fleiri rásir og soltið meira af dóti.