ég er með eftirfarandi til sölu;
Epiphone Explorer Goth; er alveg original fyrir utan að hafa Seymour Duncan SH-8 Invader pick up í brú (notað af t.d. Lamb of God) og Straplocka
fylgir með: ól með straplockana fasta á, hardcase svart með Epiphone merkt utan á og gráfóðruðu innan í
verð; bjóða bara
Carlsbro GLX150H: s.s. 150w haus með tvö 300w Carlsbro GLX Box a og b box(tilted og straight)
eina sem er að; hringurinn utan um inputið er brotinn, en inputið sjálft dettur ekki inn, haggast varla
verð; bjóða bara
Randall RH100 G2 series: þetta er s.s. 100w Randall haus með 300w Randall Boxi á dekkjum og það er Tilted box
Verð; hæsta boð er 60 þús
KANNSKI til sölu ef einhver hefur áhuga og býður eitthvað freistandi ámóti, dót jafnt sem peninga:
Akai MPD 24: Midi controller, er með 6 midi stillanlegum faderum, 8 midi stillanlega knoba(snúa 360°) og 16 MPC pada midistillanlegir og með 4 banka(s.s. allt í allt 64 stillanlegir padar) er með rosa flottum LED skjá sem er fáranlega bjartur(engin ofbirta samt ;) ) USB 2.0 snúra með til að tengja
verð; BJÓÐA(keypt síðasta sumar, lítið notað)
Korg Electribe ER-1: Rythm Synthesizer frá Korg úr Electribe línuna hjá þeim, þetta er MK1 svo hann er silfurlitaður með rauðum kassa en ekki allur rauður eins og MK2. helvíti fínt tæki fyrir trommur
verð; BJÓÐA
M-Audio Ozone: midi lyklaborð með innbyggðu hljóðkorti, tengt með USB snúru og er með Output og input fyrir hljóðfæri og mic, með phantom power.. 8 midi stillanlegir knobar að mig minnir
verð; BJÓÐA
VARÐANDI SKIPTI: einu skiptin sem ég skoða eru einhverjar græjur eins og syntha og slíkt, skoða ekkert einhverja sófa eða annað dóterí í svipuðum dúr og ALLS ekki aðra gítara eða gítardót.. gæti alveg skoðað kannski ipod touch eða iphone, en það væri bara til að taka UPP í..
869-9399 / davidtausen@gmail.com
kveðja, Davið Tausen