Ég veit bara ekki alveg hversu mikið er í boði af high-end preamps í umboðssölu hérna á landinu, markaðurinn í þessu er nefninlega rosalega takmarkaður held ég.
Pfaff er held ég mest spennandi með Chandler, Symetrix, og Universal Audio.
Ég myndi í þínum sporum hafa samband við trausta í tónabúðinni (hann svarar oftast tonabudin@tonabudin.is), hann virðist vita ýmislegt um hvað er í boði hér á landi og hver er með umboðið fyrir hvað.
sweetwater.com og vintageking.com eru sennilega best bet í þessum málum.
Kunningi minn, sem rekur stúdíó sem fullt starf keypti líka í sumar rekka frá Seventh Circle Audio (www.seventhcircleaudio.com) með 4 módúlum í (tveimur N72 og tveimur C84) sem hafa orðið Go-To preamparnir hjá honum, hef heyrt mjög góða hluti um þá.
btw. til hamingju með Apogee riggið!
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF