sælir

ég var að spá hvort að einhver væri með hugmynd að góðu hljóð- og myndvinnsluforriti sem maður gæti kannski stolið á fagmannlegann hátt af netinu? ég er helst að leita eftir möguleikum að skipta römmum, greenscreen og soundmix, má þess vegna vera 2 mismunandi forrit, eitt fyrr hljóð og annað fyrir mynd en aðallega eitthvað sem virkar vel.
ég er að vonast til þess að gera einhver svona 1 man cover með bakröddum og mismunandi gítörum og svona…