Jæja. ég tók upp mitt fyrsta project í gærkveldi með tascam-fw1884 hljóðkortinu mínu og alltílagi með það, nema hvað að lagið sem við tókum upp byrjar með veikum söng sem styrkist alltíeinu í laginu og ég átti í erfiðleikum með gain stillingarnar upp á það að gera að ég var kominn með þægilegt level fyrir byrjunina svo kom styrkingin og þá fór allt til fjandans og byrjaði að distorta, svo prufaði ég að lækka gainið og þá var í lagi með sterka partinn en það heyrðist varla neitt í veikari hliðinni ég spyr hvað skal gjöra
þið getið séð lagið inná: http://www.youtube.com/watch?v=5PlY9SXucsM
og endilega seigði hvað ykkur finnst um upptökuna á laginu
Kv. Vikto