Hjálp
K, ég geri ráð fyrir því að þetta sé líklega milljónasti svona þráðurinn en, hljómsveitin mín er að leita að góðu stúdíói til að taka upp í. Einhverjir sem kunna að vinna með metal…. that's it. Megið endilega benda mér á eitthvað.