þá ná þeir niður í 50k spek vize .. hef ekki pælingar/mælingar á því sjálfur … til að mixa þingsta botninn þarftu náttúrulega stærra kerfi ..er ekk sjálfur með sub (er mað aðganag að stærri kerfum ..
en bassinnn er tær!! ótrúlega tær.. slær krk monitoranna sem ég var að vinna á í nokkur ár algerlega við..
það er hægt að fynna betur hjljómadi monitora, þar sem bassinn er aðeins stærri og háu tíðnirnar mjúkari .. og over all hjómurinn meira plsesant .. en fur pure studio.. þá eiga Dyna völlinn imo.. eimitt vegna þess hversu ‘true’ þeir eru.. virkilega detailed sound.. heyrir allt (frá fyrstu hlustun tekur strax eftir því hversu nákvæmar háutíðnirnar eru og hversu skír bassinn er..vrikilega amazing!
Skoðaði Adamana líka .. mun dýrari en 5a (en imo í sama gæða flokki).. fannst ég vera borga mun meira fyrir nafnið/hype´ið Adam
en þegar þú ert kominn á þetta level, þá er þetta farið að velta á persónulegum smekk og notendagildi.. fyrir klassíkska tónlist gætu verið betri möguleikar í boði ..dunno geri sjálfur big/break-raf/dansvæna tónlist og þeir eru fullkomnir fyrir þann genger, þó svo þeirra job sé ekki að endurspegla the club sound..
get séð marga sem koma frá softer sounding monitors segja að þeir séu of skærir, en það er vegna þess hversu nákvæmir þeir eru … með tíma vex og lærir þú á soundið úr þínum monitorum , með Krk þuurfti ég alltaf að mixa miðjuna hærra vegna þess að þeir voru hærri í bass og high freq..
með dyna er allt rétt balancað og tært og endurspeglast frábærlega á önnur kerfi..
ef það er mikið að gerast í mixinu (mikið af percussion ect) þá eru þeir málið en með klassíska tónlist held ég að þú gætir valið eitthað more pleasant en Dyna (get allveg játað það, ég dýrka mína og mundi ekki vilja vinna á neina aðra, en það er til sætara sound í þessu price-range ..