Ég er að spá hvort einhver eigi multichannel hljóðkort sem viðkomandi væri til í að selja.

T.d. þetta kort eða sambærilegt:
http://www.tracertek.com/index.php?app=ccp0&ns=prodshow&ref=Delta1010LT&sid=3mt3hyzrzq38o03v722fwl0f256hd8l8

Málið er að ég er að setja upp útvarpsspilunarforrit þessa dagana sem bíður uppá svona multichannel fídus Player A, B, C og D þannig að þegar forritið er að spila þá er maður með 2-4 sleða uppi á mixernum og tónlistin og auglýsingarnar skiptast á að deilast niður á ákveðinn sleða á mixernum, mjög sniðugt.
Svo vantar mig auðvitað að vera með nokkra line in svo hægt sé að Voicetracka (Tekið upp kynningar inní forritið án þess að þær fari í útsendingu um leið og svo spilast þær á milli laganna og linkast flott við lögin).

Þannig já.. Á einhver svona multichannel kort?
Er svolítið heitur fyrir þessu M-Audio Delta1010 en mér finnst það frekar dýrt en ég sjálfsagt kaupi það síðar ef ég rekst ekki á þetta.
Vitið hvort einhverjar verslanir á íslandi eru að selja svona multichannel kort?
Eða áttu svona til semn þú ert ekki að nota?
Cinemeccanica