Er búin að skoða öll stúdíó útvarpsstöðvanna og mér datt í hug að fræða fólk um það hvaða hljóðnema útvarpsstöðvarnar eru að nota ef fólk hefur áhuga á að vita það.
Þannig þetta er svona smá fánýtur fróðleikur en samt gaman fyrir suma að vita þetta.
————————
FM 957 DJ Mic:
AKG C 4000
FM 957 Gesta hljóðnemar:
Electro Voice RE20
Xið
Electro Voice RE20
Bylgjan
Electro Voice RE20
Létt Bylgjan/Gull Bylgjan DJ Mic:
Electro Voice RE20
Létt Bylgjan/Gull Bylgjan Gesta hljóðnemar:
Shure SM7B
Flass 104.5
Electro Voice RE27
Rás 2
Electro Voice RE27
Útvarp Saga
Shure SM7B
Lýðvarpið
RØDE Procaster
Lindin
Heil PR 30
———————
Semsagt allir hljóðnemar í öllum stúdíóunum eru dynamic hljóðnemar nema einn hljóðnemi og það er DJ micinn á FM 957, hann er condencer og eini condencer hljóðneminn í öllum þessum stúdíóum.
Hef ekki skoðað Rás 1 stúdíóið.
En já smá fróðleikur fyrir þá sem hafa gaman af að vita svona.
Electro Voice RE20 er algengastur eins og sjá má á þessum yfirliti.
Bætt við 3. maí 2009 - 19:12
Og hér bæti ég við hvernig formagnarar/Voice Processorar eru á micunum.
FM 957 DJ Mic:
Omnia Toolvox
FM 957 Gesta hljóðnemar:
Aphex 230
Xið
Aphex 230
Bylgjan
TC Electronic Gold Channel
Létt Bylgjan/Gull Bylgjan DJ Mic:
Aphex 230
Létt Bylgjan/Gull Bylgjan Gesta hljóðnemar:
Aphex 230
Flass 104.5
Aircorp 500TV
Rás 2
Veit það ekki nákvæmlega
Útvarp Saga
Bara beint plug í mixer og enginn formagnari
Lýðvarpið
Veit það ekki
Lindin
Veit það ekki
Cinemeccanica