Vorhreingjörningur í gangi

Fullt af dótaríi sem að ég hef notað í gegnum tíðina en tekur núna bara rack og hillu pláss.. þarf að rýma fyrir nýju. Endilega sendið á mig póst hér á huga ef að það er áhugi fyrir einhverju af þessu. Ætla ekki að okra baun á þessu.

Alesies CLX-440 Compressor/expander Limiter
http://www.soundonsound.com/sos/Sep02/articles/alesisclx440.asp

Phonic PLC 3200 Compressor/gate (takkin á annari rásinni til að stilla rate/release á gatinu er brotin) Hægt að gera við. Compressorinn virkar eins og nýr :)
http://www.soundonsound.com/sos/1994_articles/jun94/phonicpcl3200.html

Zoom Studio 1202
http://www.soundonsound.com/sos/1996_articles/oct96/zoom1204.html

Yamaha Rex50 í topp standi en mjög gamalt er cut down útgáfa af Yamaha SPX90
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/Yamaha/REX50/10/1

IMQ MDR-4000 digital reverb. gömul, sjúskuð og sándar stórundarlega. Er eitt rack space og ég bara finn ekki neitt um þetta á netinu :S


Hljóðnemar
Sontronics stc-1 par í topp standi eru að fara á $329.92 á ebay
http://www.sontronics.com/stc1s.htm

Cad GLX2200 í topp standi
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Microphone/product/CAD/GXL2200/10/1

Berhinger c2 par í topp standi
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Microphone/product/Behringer/C2/10/1

Mixer
Soundcraft spirit folio SX16 rása mixer 2 rásir bilaðar og er sjúskaður, mætti gera upp. Virkar að öðruleiti http://www.soundonsound.com/sos/1996_articles/jul96/spiritfoliosx.html

Behringer MiniMon800 í top standi
http://www.zzounds.com/productreview–BEHMON800

Sound Módúlur
Emu Planet phatt í topp standi
http://www.vintagesynth.com/emu/phatt.php

Roland U-220 í topp standi
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Keyboard+And+MIDI/product/Roland/U-220/10/1

Roland JV-880 (einhverjir takkar virka ekki á frontpanel en hægt að stjórna með midi, veit ekki hversu mikið mál er að gera við)
http://www.vintagesynth.com/roland/jv880.php

Akai SG01v er í topp standi
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Keyboard+And+MIDI/product/Akai/SG01v/10/1

Mic Formagnarar
Presonus TubePre
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/PreSonus/TubePre/10/1

Art Tube MP
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/ART/Tube+MP+Mic+Preamp/10/1

Eru báðir með rúmlega ársgömlum JJ tesla lömpum, sánda aðeins betur en með orginal.

Endilega skellið tilboðum á mig hér á huga.. hægt að gera góð kaup ;)


Þröstu