Sælt veri fólkið,
Ég var að google-a eitthvað og ég fann þar heimasíðu.

Þarna gefa þeir upp hvaða hljóðnemar voru notaðir í hvað og svo getur maður hlustað á upptökurnar úr laginu í bútum. Hlustað bara á sönginn, hlustað bara á gítarinn, hlustað bara á trommmur. Áhugavert.

Þegar þið farið inná þetta þá fer aðal lagið sjálft í gang, svo getið þið scrollað niður og hlustað á það sem þið viljið úr laginu og þeir gefa eins og ég segi upp allt um hvaða hljóðnemi var notaður í hvað.

Mæli með því að allir sem eru að stúdera upptökur kíki á þetta.

http://www.recording-microphones.co.uk/recording-circus.shtml
Cinemeccanica