Midi er bara midi og gæðin (hljóðlega séð) eru þau sömu. Það eru kannski fítusar eins og after touch eða álíka sem gætu skipt máli en það sem þú ættir að einbeita þér að er hvað viltu margar áttundi (hversu margar nótur) og hvaða fítusa þú vilt. Viltu til dæmis sleða og takka sem þú getur still til að stjórna einhverju ákveðnu í tölvunni eða skiptir það þig engu máli?
Bætt við 10. mars 2009 - 15:36 Las yfir og gæti skilist sem ég haldi að MIDI sendi einhverskonar hljóð sem er auðvitað ekki raunin.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..