hef hvorki notað reason né pro tools, en er eiginlega alveg viss um að það standi eitthvað um þetta í reason bæklingnum.
Annars held ég að það sé hægt að rewira þarna á milli, en ef til vill gæti bara hentað þér að bounca trommum út úr reason og importa wav. inn í pro tools.
Jú, það er hægt að Rewire-a. Þú ættir að geta sett Reason á “instrument” rás rétt eins og hvað annað plugin. VIð það ætti Reason að keyra sig upp og fara í Rewire mode þannig að Pro tools stjórni Reason. Svo getur þú dælt inn Midi rásum í pro tools og allir componentarnir í Reason (samplerar, synthar…) koma upp í “input” á rásinni þannig að þú getur stjórnað hverju sem er úr pro tools. Þú getur líka notað Reason á hefbundin hátt þar sem “play” í pro tools setur Reason líka af stað.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..