Er með nánast ónotað hljóðvinnsludót til sölu, kannski samfleytt búið að nota þetta í klukkustund, þetta dót var keypt og ég hélt að ég ætlaði mér að gera eitthvað stórt við það en það varð bara aldrei neitt úr því og núna er ég búinn að missa allan áhuga á þessu og vill koma þessu frá mér.

Það sem um er að ræða er :

Mbox2 Factory með öllu sem var upprunalega í pakkanum.

Linkur á upplýsingar um vöruna :

http://www.digidesign.com/index.cfm?langid=100&navid=102&itemid=4945

Ég ætla ekki að setja neitt ásett verð á þetta, bara endilega skjóta á mig tilboðum.

Shure Sm-57 mic
Með klemmu og poka, get einnig látið snúru fylgja. Linkar á upplýsingar :

http://www.hljodfaerahusid.is/is/mos/viewProduct/1376

http://www.shure.com/ProAudio/Products/WiredMicrophones/us_pro_SM57-LC_content

Sennheiser HD-25-SP-II
heyrnartól, get látið jack millistykki fylgja ef þörf er á.

Linkar á upplýsingar :

http://www.pfaff.is/pfaff/search/vorur/?ew_0_p_id=8836

http://www.sennheiser.com/sennheiser/home_en.nsf/root/professional_headphones-headsets_headphones_502103

Hotmail : Sindrifg(at)hotmail.com
Símanúmer : 8673446