Jæja, er loksins að skila frá mér stæðsta upptökuverkefni mínu til þessa, 8 laga plata fyrir hljómsveitina Buxnaskjónar úr Eyjarfjarðarsveit. Platan kemur út á næstu dögum (hægt að hafa samband við mig með PM ef einhverjum langar í eintak)

Væri gaman að fá álit hjá fólki hér á einu laginu.

http://www.shefakedthehalo.com/studio/demos/skjonar-forsetinn.mp3

Upplýsingar um upptökur fyrir áhugasama:

Trommur:
Tekið upp Með Presonus Firestudio og Digimax FS inn í Logic studio
Pearl Masters Custom sett, Pearl Chad Smith Signature snerill, man ekki cymbalana.
trommumicar:
Shure Beta91 inni í bassatrommu
AKG D112 í gati á bassatrommu
M-Audio Luna framanvið bassatrommu (fyrir Sub-kick)
SM57 ofaná og undir snerli
Sennheiser e604 á toms
einnig voru settir Beta58 á crash, HH og Ride, en notaði þá ekki í mixdown
2x M-Audio Solaris í A/B Staðsetningu sem overhead

Logic Channel EQ og Logic Compressor á eitthvað af rásunum, Logic Multicompressor á Drum Bus, Space Designer á snerli

Gítar:
Ibanez something með bridge picupp úr Jackson RR3 gítar.
Direct inn í Presonus Firepod, Guitar Rig 3.
Logic Channel EQ

Bassi:
Warwick Rockbass Corvette, 4ja strengja, Direct í Firepod. Logic Multicompressor og Logic Channel EQ á rásina.

Söngur, M-Audio Solaris í Presonus firepod (í vondu herbergi, eins og má heyra), aðeins ein rás
Einungis logic effectar á söng
Tape delay, Bitcrusher, Space Designer

Mastering:
Masterað í KRK Exposé hátalarakerfi í tunuðu herbergi.
UAD-2 Neve 33609 compressor, SSL Duende X-EQ, Flux Solera o.fl plugin.




Bætt við 10. febrúar 2009 - 19:23
wow easy now allirsaman.

Þakka álitil elvis, en tókst kanski frekar hart til orða. Hef það sem þú sagðir um upptökuna í huga við næsta project, en spurði aldrei útí tónlistina eða lagið.

Sjálfum finnst mér þessi plata þrælskemmtileg og er búinn að hlusta á hana mun oftar en þörf krefur (þeas. búinn að hlusta á hana í öðrum tilgangi en að pæla í hvernig hún sándaði)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF