Ég er Digi 002 rack og á í vandræðum með að fá sound út úr tölvunni í gegnum Digi 002
Vill spila úr windows media player, youtube og fleiru í gegnum Digi 002 og í hátalarna (eða headfone)
Stundum spilar tækið lög úr windows media player og stundum ekki, kemur aldrei neitt af youtube. Skil ekki afhverju það getur stundum spilað og stundum ekki, og stundum hættir það í miðju lagi.
Núna eru að koma skilaboð frá WMP að ég sé ekki með installað hlóðkort þegar ég reyni að spila lag
Í Control Panel - Sound an Audio Devices - Volume er allt lokað og stillt á No Audio Device (og ég get engu breytt)
Í Control Panel - Sound an Audio Devices - Audio er Digidesign Digi 002: Chan 1-2 valið, þannig að þar finnur tölvan digi hljóðkortið allavega..
Hvað er ég að gera rangt?
Kveðja Gunni Tromm