Neineinei, engin hætta á ferðum.
Er þetta ekki örugglega bæði DC annars ? (eða bæði AC)
10v er spennan
2800mA/1000mA er straumur.
Sequencerinn þinn þarf 1000mA, og í boði er 2800mA. ekkert mál
Svipað og herbergið þitt er á 10A grein í töflunni, en þú ert kanski bara með kveikt á tveimur ljósum og tölvu, sem er kanski 0,6A
Ef þetta væri öfugt (Sequencerinn segði 2800mA en powersupplyið 1000mA) þá myndi power supplyið líklegast brenna.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF