Hugsa að þetta sé mjög fínt, Gefur þér 8 míkrafónrásir (sem að dugir í upptökur, þó ég noti reyndar oftast fleiri sjálfur), tvær rásir til að tengja gítar/bassa beint inn, 8 útganga, 2 headphone útganga og eitthvað.
Hvað kostar þetta ?
Það er auðvitað misjafnt eftir því í hvaða búð þú ferð hvað þér er bent á. Þú hefur væntanlega verið í tónastöðinni (þar sem tónastöðin er með Line 6 umboðið á íslandi), ef þú hefðir farið í tónabúðina/hljóðfærahúsið finnst mér líklegt að þér yrði bennt á annaðhvort Motu 8Pre, Presonus Firepod(sem heitir reyndar FP10 í dag) eða Firestudio Project
Held að þau kort séu á bilinu 60-70 þúsund.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF