Það hefur reynst mér best að vera beina trommumicunum á miðjuna á skinninu(þá fær maður frekar sánd eins og maður heyrir sjálfur í trommunni, en ekki óminn sem kemur ef maður setur micinn alveg við gjörðina.
hugsa að hornið hjá mér sé oftast milli 30° og 45°. Hef svosem ekki pælt í því.. bara lítur sannfærandi út, og sándar vel ;)
Með gítarmagnara þá er það ótrúlega misjafnt eftir því hvernig sándi þú ert að leita að.
Oftast nota ég SM57 á Off-Axis (semsagt ekki á miðja keiluna, heldur svona mitt á milli miðjunnar og kantsins), hef ekki notað Condenser mic á gítarmagnara, en myndi setja hann svona 2-4cm frá grindinni á magnararnum, og gera svo tilraunir með on-axis og off-axis (on axis er ss. að setja micinn á miðja keiluna
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF