Ég er í þeirri leiðinlegu stöðu að ég virðist komin með svo kallað ground loop, þar að segja þegar ég tengi tölvuna við magnara minn þá kemur hátíðni hljóð úr hátölurunum eða bara suð til að einfalda það.
Ég var að velta fyrir mér hvort einhver hér vissi hvernig það ætti að laga þetta?