Sæl og takk fyrir að líta á þráðinn ;)

Er í bílskúrshljómsveit í hinni þéttbýlu reykjavík og erum að byrja að semja tónlist. Erum með svona reglu að við spilum ekki eftir klukkan 10, því það heyrist svo hátt í trommusetti.

Okkur langaði að prufa að hljóðeinangra bílskúrinn til þess að ónáða nágrannanna sem minnst svo ég fór að spá hvað notar maður til þess, viljum fara ódýru leiðina?

Takk.