Limiter virkar í einföldu máli þannig, að hann takmarkar hljóðið. Ef þú ert með einfaldann limiter þá stilliru bara einhvern ákveðinn þröskuld, t.d. -1db, og allt hljóð sem fer yfir það verður lækkað niður í -1db.
Það getur verið hægt að heyra augljóslega ef of mikil limitering er í gangi.
Svo eru til limiterar sem að er hægt að stilla meira, þannig að þeir compressi áður en þeir limiti o.s.frv
Gate virkar þannig að það lokar á öll hljóð undir einhverjum ákveðnum þröskuld.
Segjum t.d. ef að þú ert með trommumic, segjum Floor tom, og ef þú hlustar bara á floor tom micinn heyriru smávegis í öllum hinum trommunum, svo er slegið á floor tom micinn og þá heyrist hann hátt og greinilega, þú getur sett gate þannig að það heyrist ekki neitt, nema þegar hljóðstyrkurinn fer yfir einhvern ákveðinn þröskuld, þeas. þegar slegið er á trommuna
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF