Mastering er ekki æskileg í heimahúsum hehehe… en þegar ég fikta við það þá nota ég low cut (32hz), compressor, eq, (Izotope Ozone er gott í þetta), gott mix fyrir masteringu er samt það sem skiptir mestu máli.
Ég fikta aðalega með að mastera til þess að heyra nokkurnvegin hvernig level á elementum í lagin eiga eftir að hljóma eftir Professional masteringu. Góð mastering gerir mixið oftast víðara, detail koma betur fram og heildar level á laginu hækkar!
( þó að lag hljómi hærra, þá þýðir það ekki að það hljómi betur, ofnotkun á limiterum og maximizerum er það sem er að eyðileggja alla tónlist í dag að margra mati).