Ég tók upp rástefnu með Pro Tools Le og þarf núna að ná upp level.
Er búinn að vera fikta mig áfram og finnst þetta svoldið erfitt viðfangst því það er svo mikil dynamic í þessu, fer frá því að vera nánast öskur og niður í hvísl…
Er að nota “compressor/limiter dyn3” og er búinn að prufa að hafa “threshold” frekar hátt og þá “ratio” á fullt og láta þetta virkar meira eins og limmiter og finnst ég ekki vera ná að hækka “gain” nóg áður en það fer í rautt vs. svo að setja “threshold” lágt og “ratio” svona ca. fyrir miðju en þá er auðvitað megnið af upptökunni compressed með tilheyrandi soundi..
Vona að einhver skilji hvað ég er að fara og geti hjálpað mér aðeins með þetta, hef lengi verið að fikta með “compressor” en einhvern veginn aldrei fundist ég hafa náð tökunum á þessu
Er einhvern veginn hægt að janfa levelinn þannig að þetta soundi samt ekki alveg hel compressað ?
Hvað getið þið ráðlagt mér að gera með þetta ?
Er eitthvað sérstakt plug-in sem gæti verið að virka betur fyrir mig ?